ÞJÓNUSTA / LAUSNIR / VEFVERSLUN

SÍÐAN 2014

Við stöndum vörð um þína orkunotkun
Mobirise

'Láttu okkur um að lækka orkukostnaðinn'

Við gerum orkusparnaðaráætlun byggða á mæligögnum, vöktum frávik í orkukostnaði og sendum mánaðarlegar stöðuskýrslur til að létta þér lífið við að lækka fastan orkukostnað.

Allir okkar litir og þjónusta

Mobirise

Rafræn orkuvakt

Við vöktum þína orkunotkun til að lækka þinn orkukostnað

Mobirise

Veflægt orkueftirlit

Hafðu eftirlit með þinni orkunotkun til að lækka þinn orkukostnað

Mobirise

Sjálfvirkt orkuútboð

Við lækkum þinn rafmagnsreikning með rafrænu orkuútboði 

Mobirise

Vefverslun rafvirkjans

Hafðu réttu verkfærin og mælitækin fyrir rafmagnsvinnuna

Hvað er að frétta?

Nýjar fréttir á straumnum!

Mobirise

'Eitt merki til að stjórna þeim öllum'

Við fórum í rebranding á okkar vörumerki og markaðsímynd til að einfalda...

Mobirise

Línulaserar og lasermælingar 

Við nældum okkur í dreifingar- og söluréttindin á svissnesku Prexiso vörunum... 

Vörur mánaðarins

FOOBOT

28.990 kr.

Foobot er innandyra loftgæðamælir sem sýnir lífrænar lofteindir (vírusa, bakteríur, myglu) og örsmátt svifryk (PM2.5) í loftinu inni hjá þér sem hefur áhrif á heilsuna þína.

Meterk MK01A

7.380 kr.

Meterk MK01A er AC/DC TRMS fjölsviðsmælir með yfirálagsvörn, stóran og baklýstan LCD skjá ásamt HOLD, MAX/MIN, REL, AUTO RANGE og AUTO-OFF (15 mín) virkni.

Meterk MK05

7.190 kr.

Meterk MK05 er 600A TRMS fjölsviðsampertöng með 36mm tangarop, innbyggt vasaljós, baklýstan LCD skjá, HOLD og AUTO-OFF (15 mín) virkni.

Treyst af yfir 100 fyrirtækjum

Síðan 2014 höfum við þjónustað yfir 100 íslensk fyrirtæki við að gera þeirra rafmagnsnotkun sýnilega, hagkvæma og örugga.

POWENA / UM OKKUR

Orkuvænar forvarnir 

Við trúum því að með betri upplýsingum um orkunotkun er hægt að fyrirbyggja daglega orkusóun fyrirtækja. 

Mobirise

Skráðu þig á strauminn

Skráðu þig á strauminn okkar til að fá orkuríkar fréttir sem koma þér í stuð.

Hafðu samband við okkur 

Staðsetning

Seljabót 7
240 Grindavík

Símanúmer

513 1900
513 1919

Social