ÞJÓNUSTA / LAUSNIR / VÖRUR

SÍÐAN 2014

Við stöndum vörð um þína orkunotkun
Mobirise

Hvað er að frétta?

Nýjar fréttir á straumnum!

Mobirise

'Eitt merki til að stjórna þeim öllum'

Við fórum í rebranding á okkar vörumerki og markaðsímynd til að einfalda okkar þjónustu- og vöruframboð...

Mobirise

Línulaserar og lasermælingar 

Við nældum okkur í dreifingar- og söluréttindin á svissnesku Prexiso vörunum... 

Okkar þjónustuleiðir

Mobirise

FYRIR ÞÁ SEM

vilja fulla þjónustu við sitt orkueftirlit.

Mobirise

FYRIR ÞÁ SEM

vilja sjálfir sjá um sitt orkueftirlit.

Mobirise

FYRIR ÞÁ SEM

vilja alltaf vera á réttum orkukjörum. 

Mobirise

FYRIR ÞÁ SEM

vilja nota réttu mælitækin og verkfærin.

Vörur mánaðarins

Við veljum þrjár vörur í hverjum mánuði sem við viljum vekja sérstaka athygli á og gera auðveldari fyrir okkar viðskiptavini að kynna sér.

FOOBOT

28.990 kr.

Foobot er innandyra loftgæðamælir sem sýnir lífrænar lofteindir (vírusa, bakteríur, myglu) og örsmátt svifryk (PM2.5) í loftinu inni hjá þér sem hefur áhrif á heilsuna þína.

Meterk MK01A

8.780 kr.

Meterk MK01A er AC/DC TRMS fjölsviðsmælir með yfirálagsvörn, stóran og baklýstan LCD skjá ásamt HOLD, MAX/MIN, REL, AUTO RANGE og AUTO-OFF (15 mín) virkni.

Meterk MK05

8.890 kr.

Meterk MK05 er 600A TRMS fjölsviðsampertöng með 36mm tangarop, innbyggt vasaljós, baklýstan LCD skjá, HOLD og AUTO-OFF (15 mín) virkni.

Treyst af yfir 100 fyrirtækjum

Síðan 2014 höfum við þjónustað yfir 100 íslensk fyrirtæki við að gera þeirra rafmagnsnotkun sýnilega, hagkvæma og örugga.

POWENA / UM OKKUR

Orkuvænar forvarnir 

Við trúum því að með betri upplýsingum um orkunotkun er hægt að fyrirbyggja daglega orkusóun fyrirtækja. 

Mobirise

Skráðu þig á strauminn

Skráðu þig á strauminn okkar til að fá orkuríkar fréttir sem koma þér í stuð.

Deildu síðunni

Hafðu samband

Kíktu við

Bæjarhraun 24
220 Hafnarfjörður

Hringdu

513 1900 - Aðalnúmer
513 1919 - Þjónustunúmer


Staðsetning

Bæjarhraun 24
220 Hafnarfjörður

Símanúmer

513 1900
513 1919

Social