RAFRÆN ORKUVÖKTUN

RAFVAKT FRÁ POWENA

Við vöktum þína orkunotkun til að lækka þinn orkukostnað
Mobirise

GREINING & VÖKTUN

Borgaðu aldrei fyrir orkusóun

Við vöktum þína orkunotkun og lækkum þinn orkukostnað um allt að 20% með því að fyrirbyggja daglega orkusóun.

Margt smátt gerir eitt stórt

Leynd orkunotkun er raunverulegur orkukostnaður

Svona virkar rafvaktin

Rafvaktin er rafræn orkuvöktun sem sér um að mæla, greina og eyða orkusóun fyrir þig.

1

Umsókn

Þú sækir um rafvöktun frá okkur til að lækka þinn orkukostnað.

2

Undirbúningur

Við setjum upp mælibúnað hjá þér og greinum sparnaðarleiðir.

3

Orkuvöktun

Við vöktum stöðugt óvænt frávik í þinni orkunotkun.

Rafræn orkuvöktunarþjónusta

Orkusparnaður & fyrirbyggjandi eftirlit

Með því að nota mælingar í stað ágiskana um þína orkunotkun getum við vaktað breytingar og frávik í bæði notkun og álagi í þinni daglegu orkunotkun.

Orkumælingar

Við notum mælingar til að kortleggja, greina og vakta þína orkunotkun.

Orkusparnaður

Við vinnum sparnaðaráætlun byggða á mælingum og vöktun á þinni orkunotkun.

Skýrslugerð

Við skráum þína orkunotkun og sendum þér reglulegar stöðuskýrslur.

Þjónustuleiðir

Við bjóðum lágan kostnaðarþröskuld við að hefja þína orkuvöktun og fulla þjónustu við að lækka þinn orkukostnað.

Rafmagnsvakt

Þjónustusamningur

Mánaðargjald 16.900

Uppsetningargjald
130.000 kr.

-

Allt að 5 rafmagnsmælar

Sparnaðargreining

Orkusparnaðaráætlun

Frávikavöktun á orkukostnaði

Mánaðarlegar stöðuskýrslur

Ársfjórðungslegar uppgjörsskýrslur

Gjaldfrjáls aðgangur að þjónustuveri

Ótakmarkaðir notendur að hugbúnaði

Orkuvakt

Þjónustusamningur

Mánaðargjald 19.900

Uppsetningargjald
150.000 kr.

Allt að 4 vatnsmælar

Allt að 5 rafmagnsmælar

Sparnaðargreining

Orkusparnaðaráætlun

Frávikavöktun á orkukostnaði

Mánaðarlegar stöðuskýrslur

Ársfjórðungslegar uppgjörsskýrslur

Gjaldfrjáls aðgangur að þjónustuveri

Ótakmarkaðir notendur að hugbúnaði

Deildu rafvaktinni

Mobirise

Skráðu þig á fréttastrauminn

Skráðu þig á fréttastrauminn okkar til að fá orkuríkar fréttir sem koma þér í stuð.

Hafðu samband

Kíktu við

Bæjarhraun 24
220 Hafnarfjörður

Hringdu

513 1900 - Aðalnúmer
513 1919 - Þjónustunúmer


Staðsetning

Bæjarhraun 24
220 Hafnarfjörður

Símanúmer

513 1900
513 1919

Social