RAFRÆN ORKUVÖKTUN

RAFVAKTIN FRÁ POWENA

Við vöktum þína orkunotkun til að lækka þinn orkukostnað
Mobirise

Rafvaktin er orkudeildin þín

01

Greiningarþjónusta

Við flokkum þína rafmagnsnotkun og færum þér reglulegar stöðuskýrslur um notkun og kostnað niður á hæðir, svæði og/eða stök tæki.

02

Vöktunarþjónusta

Við vöktum frávik í þinni rafmagnsnotkun og látum þig vita af óvæntum breytingum til að fyrirbyggja kostnaðarsama orkusóun.

Rafvaktin er snertilaus

Rafvaktin er beintengd okkar þjónustuveri til að greina og vakta þína orkunotkun.

Mobirise

Rafvaktin er þægileg

Við komum mælibúnaði fyrir í rafmagnstöflu/um hjá þér til að sundurliða og skrá þína rafmagnsnotkun. Mælibúnaðurinn er nettengdur og við notum veflægan hugbúnað til að greina og vakta þína rafmagnsnotkun.

01

UPPSETNING

Við önnumst uppsetninguna á bæði mæli- og hugbúnaði.

02

EFTIRLIT

Við önnumst greiningu og vöktun á rafmagnsnotkun og -kostnaði.

Rafvaktin er áreiðanleg

01

SKRÁNING

Söguleg mæligögn eru vistuð í gagnagrunni.

02

VÖKTUN

Tilkynningar sendar um óvæntar breytingar í notkun.

03

SKÝRSLUR

Reglulegar stöðuskýrslur sendar beint í pósthólfið þitt.

04

SPARNAÐUR

Greining á hvar orkusóun kann að felast í þinni orkunotkun.

SÆKTU BÆKLINGINN

Rafvaktin er núna

Það er einfalt að hefja þína Rafvakt þar sem við sjáum að þarfagreina hvað skal mæla, setja upp mælingarnar og byrja þína vöktun.

Rafvakt 1

1 árs þjónusta

9.548 kr.
 á mánuði 

Mælibúnaður og uppsetning
270.000 kr. (einskiptikostnaður)

  • Þarfagreining
  • 5 rafmagnsmælingar
  • Mánaðarlegar skýrslur
  • Frávikavöktun
  • Þjónustuver

Rafvakt 2

1 árs þjónusta

9.982 kr.
 á mánuði 

Mælibúnaður og uppsetning
280.000 kr. (einskiptikostnaður)

  • Allt í Rafvakt 1
  • Ársfjórðungslegar skýrslur

Rafvakt 3

1 árs þjónusta

10.850 kr.
 á mánuði 

Mælibúnaður og uppsetning
290.000 kr. (einskiptikostnaður)

  • Allt í Rafvakt 2
  • Sparnaðargreining

Fáðu tilboð í rafvöktunarþjónustu með þínum eigin mælum 

Ertu nú þegar með
rafmagnsmæla?

Ef þú ert með uppsetta eTactica, Janitza, Socomec, Siemens eða aðra mæla í þinni rafmagnstöflu skaltu endilega fá tilboð í Rafvaktina.


*Tilboðsbeiðnin er með öllu óskuldbindandi og við deilum engum upplýsingum frá okkur.

Láttu vita af rafvaktinni!

Mobirise

Skráðu þig á fréttastrauminn

Skráðu þig á fréttastrauminn okkar til að fá orkuríkar fréttir sem koma þér í stuð.

Hafðu samband við okkur 

Staðsetning

Seljabót 7
240 Grindavík

Símanúmer

513 1900
513 1919

Social